Ég smakkaði þennan skemmtilega ávöxt nýverið og hann kom verulega á óvart. Hann bragðaðist ekki ósvipað melónu (þessari appelsínugulu og bragðdaufu) en var eins undir tönn og Kiwi. Borðast hrár, með skeið, eins og Kiwi. Svo er liturinn kapítuli út af fyrir sig. Hressandi að skella þessum í næstu salatskál, ekki satt? Ég veit reyndar ekki við hvað hún myndi passa, en það er önnur pæling.
Friday, February 23, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment